Stafrænar tengingar
Þráðlaus snjallsímatenging
Nýttu snjallsímann þinn í akstri með þráðlausri snjallsímatengingu fyrir Apple CarPlay™ og Android Auto™ (Mirrorscreen).
 
Vegaleiðsögn í mælaborði
Tengdu þig við google maps með símanum þínum og stilltu vegaleiðsögn í mælaborðið fyrir framan þig fyrir þægilegri akstur.
 
Snjallt öryggi
SOS neyðarhnappur. Sjálfvirkt neyðarsímtal við slys, Opel vegaaðstoð og ítarlegar upplýsingar um stöðu ökutækis veita hugarró og aukið öryggi.
 
Góðar tengingar með snjöllu þjónustuúrvali 
Njóttu fjarstýrðrar virkni með e-remote í Opel appinu í símanum. Stjórnaðu hleðslu, athugaðu stöðu rafhlöðunnar og stilltu fjarstýrða forhitun. Fáanlegt gegn vægu gjaldi.