Snuðrulaus tenging
Auðveld vegaleiðsögn
Innbyggð vegaleiðsögn í nýja Frontera kemur þér fljótt og örugglega á áfangastað. Rauntíma umferðarupplýsingar og leiðbeiningar að næstu hleðslustöð tryggja hnökralausa ferð. Ferðalög hafa aldrei verið einfaldari! 
Frábærar farsímatengingar
Nýi Frontera er hannaður með nútímatækni í huga. Hann gerir þér kleift að hlaða snjallsímann þráðlaust og einnig að spegla hann á 10 tommu Pure Panel skjáinn með Apple CarPlay® eða Android Auto™. Nýstárleg geymslufesting á hagnýta miðjustokknum tryggir að snjalltækin þín haldast á sínum stað og skipulagið sé í toppmálum. 
Sítenging með Opel Connect appinu

Snjöll þjónusta í appinu okkar bætir öryggi í akstri og veitir góða sítengingu við allt sem skiptir máli.

  • e-fjarstýring: Hitaðu bílinn, stjórnaðu hleðslu og athugaðu stöðu rafhlöðunnar.
  • Snjallakstur: Njóttu afslappaðra ferðalaga þökk sé LIVE Navigation1 og ferðaskipulagningamöguleika.

 

1  LIVE vegleiðsögn er ókeypis í 36 mánuði frá virkjun. Eftir það verður þjónustan gjaldskyld.