Spennandi innrarými
Inn og af stað
Lyklalaust aðgengi og start gerir umgengni um Mokka Electric einfalda og þægilega. Opnaðu, ræstu og læstu bílnum þínum aftur án þess að þurfa að taka upp lykilinn. Er fangið oft fullt eða lyklarnir djúpt í töskunni? Skiptir engu máli með lyklalausu aðgengi Mokka Electric.
 
Eins og sæti gerast best
Snúðu aftur endurhlaðinn af orku eftir aksturinn. Opel Mokka Electric býður upp á sæti með stuðningi við mjóbak ökumanns, nuddi og þriggja þrepa sætahitunar fyrir ökumann og farþega í framsæti. Allt gerir þetta aksturinn endurnærandi og ánægjulegri. 
Rúmgóður og sveigjanlegur
Rúmgott innrarými og sveigjanleiki Opel Mokka Electric gera það að verkum að hann hentar vel í fjölbreyttum aðstæðum. T.d. er hægt að leggja aftursætin niður til að auka farrangursrýmið þegar flytja þarf mikinn farangur og gefur þannig eftirsóttan sveigjanleika í notkun.