Rúmgóður og sveigjanlegur
Rúmgott innrarými og sveigjanleiki Opel Mokka Electric gera það að verkum að hann hentar vel í fjölbreyttum aðstæðum. T.d. er hægt að leggja aftursætin niður til að auka farrangursrýmið þegar flytja þarf mikinn farangur og gefur þannig eftirsóttan sveigjanleika í notkun.