Stafrænar tengingar
Vegaleiðsögn á skjá

Tengdu þig við google maps með símanum þínum og stilltu vegaleiðsögn í mælaborðið fyrir framan þig fyrir þægilegri akstur.

 

 
Þráðlaus snjallsímatenging
Nýttu snjallsímann þinn í akstri með þráðlausri snjallsímatengingu fyrir Apple CarPlay™ og Android Auto™ (Mirrorscreen).
 
Þráðlaus símahleðsla

Hægt er að fá þráðlausan farsímahleðslubúnað sem aukabúnað til að halda stílhreinu, snúrulausu yfirbragði í innra rými. Aðeins samhæft við PMA og Qi snjallsíma og gæti því krafist aukabúnaðar fyrir símann. Spurðu söluráðgjafa Opel hvort þráðlaus hleðslubúnaður Mokka Electric passar fyrir símann þinn.

 

 
Góðar tengingar með snjöllu þjónustuúrvali 
Njóttu úrvals snjallra tenginga sem auka öryggi og þægindi. Það er m.a. hægt að stýra hleðslu úr appi, forhita bílinn eða staðsetja hann gegn vægu gjaldi. Söluráðgjafar Opel geta veitt nánari upplýsingar og aðstoð við að setja upp app í síma.