Opel Mokka Electric notar sjálfvirkt hemlunarkerfi til að endurheimta stöðuorku og nýtir hana til að auka drægni bílsins. Þetta kerfi endurheimtir ekki aðeins orkuna sem myndast þegar þú hemlar, heldur er það einnig virkt þegar ökutækið er á hreyfingu. Sjálfvirk hemlun minnkar einnig slit á bremsubúnaði bílsins auk þess sem mörgum þykir sjálfvirk hemlun einnig vera aukin þægindi í akstri.