Hleðslurými
Rúmmál hleðslurýmis
Rúmmál hleðslurýmis er 3,3-3,9 m3.  
Burðargeta 
Opel Combo sendibíll rúmar allt að tvö vörubretti. Burðargetan er mismunandi eftir lengd bílsins og er allt að 861 kg í L2.  
Lengra hleðslurými með FlexCargo innréttingu
Combo sendibíll er fáanlegur þriggja sæta með Flex Cargo opnanlegu þili og fellanlegu farþegasæti. Lengd hleðslurýmis með FlexCargo er allt að 3,44 m.