Ítarefni um raf- og tengiltvinnbíla
Hleðsluhraði og hleðslutími raf- og tengiltvinn rafbíla
Hleðsluhraði rafbíla og tengiltvinn rafbíla er misjafn og fer eftir þremur þáttum:
- Hleðslustöð eða tengli
- Hleðslubúnaði bílsins (acceptance rate í kW)
- Hleðslukaplinum
Heimahleðsla eða hraðhleðsla
Þú getur valið að hlaða heima eða í vinnu eða á hraðhleðslustöðvum.
Settu upp heimahleðslustöð fyrir rafmagnsbílinn þinn
Ef þú ert með rafmagnsbíl er í flestum tilfellum þægilegast að hlaða heima með hleðslustöð. Flestar hleðslustöðvar passa fullkomlega við ökutækið og hlaða rafbílinn þinn hraðar en með venjulegri innstungu
Heimahleðslustöðvar eru mjög auðveldar í notkun og fara sjálfkrafa í gang. Snjall hleðslustöðvarnar eru líka mjög auðveldar í notkun, en hafa fleiri eiginleika sem eru umfram bara að hlaða. Hægt er að tengja snjallforrit við snjallhleðslustöðvar og verður auðveldara að halda utan um notkun, gera áætlun um jafnvægisálag, hafa umsjón með mismunandi notendum og viðhaldi.
Opel+ hleðslu fylgihlutir fyrir rafmagnsbíla
Hlaða? - Ekkert mál! Hvort sem það er rafmagnsbíll eða tengiltvinnbíll, hvort sem þú kýst heimahleðslu eða hlaða á hleðslustöðvum um land allt - við bjóðum þér bestu hleðslutækin fyrir bílinn þinn og persónulegar óskir. Þú hefur valið: mismunandi hleðslukaplar, hleðslustöðvar, sveigjanlegar lausnir og frekari fylgihlutir.