Opel Vivaro sendibíll
Tryggðu þér glænýjan Opel Vivaro þriggja sæta, dísil sendibíll með fyrirtaksvinnuaðstöðu, góðu aðgengi og þægilegri hleðsluhæð. Vivaro er fáanlegur bæði beinskiptur og sjálfskiptur í tveimur lengdum og ríkulega búinn. Rúmmál hleðslurýmis er allt að 6,6 m³ en einnig er hann útbúinn FlexCargo innréttingu sem er fellanlegt sæti og lúga á þili til að flytja lengri huti. Opel Vivaro sendibíll rúmar auðveldlega þrjú vörubretti og er með allt að 2500 kg dráttargetu og 7 ára víðtæka ábyrgð.
4 m3
Lengd hleðslurýmis með FlexCargo
6,6 m3
Rúmmál hleðslurýmis með FlexCargo
2,500 kg
Dráttargeta allt að
Veldu þýsk gæði!
Þýsk gæði Opel sendibíla eru staðfest með víðtækri 7 ára ábyrgð. Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum af Brimborg og er háð því að bíllinn fylgi ferli framleiðanda hvað varðar þjónustuskoðanir. Tryggðu þér þýsk gæði Opel!
Taktu þátt í orkuskiptunum með Opel
Opel Vivaro er einnig fáanlegur í rafmagnsútfærslu með allt að 350 km drægni skv. WLTP. Snögg hraðhleðsla í 100 kW hraðhleðslustöð gerir þér kleift að hlaða frá 5-80% á allt að 45 mínútum.
Veldu stærð sem hentar þínum þörfum
Opel Vivaro er fáanlegur í tveimur lengdum; L2 og L3. Opel Vivaro er þriggja sæta sendibíll með FlexCargo innréttingu, ríkulegum staðalbúnaði og víðtækri ábyrgð. Að auki getur þú bætt við fjölbreyttum aukabúnaði.
Stórt hleðslurými með FlexCargo innréttingu
Rúmmál hleðslurýmis er allt að 6,6 m³ með FlexCargo sem rúmar allt að þrjú vörubretti. FlexCargo innréttingin er staðalbúnaður og gerir þér kleift að flytja allt að 4,026 m langa hluti.
Burðar- og dráttargeta
Opel Vivaro er með framúrskarandi burðar- og dráttargetu auk þess að vera fáanlegur í tveimur lengdum.
Góð vinnuaðstaða
Opel Vivaro er þriggja sæta sendibíll svo að það er auðvelt að taka með tvo farþega. Miðjusætið er niðurfellanlegt með borði sem hægt er að breyta í góða vinnuaðstöðu.
Ríkulegur öryggisbúnaður
Opel Vivaro er með ríkulegum öryggisbúnaði og má þar helst nefna: öryggispúða að framan og í hliðum framsæta, öryggisloftpúðagardínur í hliðum, hraðastilli, ökumannsvaka, veglínuskynjum með hjálparstýringu, snjallhemlun, háaljósuaðstoð o.fl.
Skoðaðu úrvalið í Vefsýningarsal
Veldu Opel Vivaro sem hentar þínum þörfum. Þú sérð úrvalið á lager og í pöntun í Vefsýningarsal Brimborgar með því að ýta á hnappinn hér fyrir neðan.