Sendibíladagar Opel
Verið velkomin á sendibíladaga Opel til 16. apríl. Sérfræðingar okkar verða á staðnum til að leiðbeina þér við kaup á sendibíl og finna hagstæðustu og bestu leiðina fyrir þig.
Uppitíminn skiptir máli! Brimborg leggur áherslu á framúrskarandi þjónustu þar sem hraði, hagkvæmni og þægindi eru í fyrirrúmi svo tryggt sé að Peugeot sendibíllinn sé alltaf til þjónustu reiðubúinn. Þjónustan er byggð á áralangri reynslu sérfræðinga Brimborgar í litlum og stórum sendibílum og sérfræðiþekkingar við rekstur og uppbyggingu hleðsluinnviða fyrir rafbíla. Hátt þjónustustig Brimborgar tryggir framúrskarandi uppitíma sem skiptir miklu máli í rekstri.
Rafbílastyrkur frá Orkusjóði til rafsendibílakaupa. Fyrirtæki geta sótt um 500.000 kr. styrk frá Orkusjóði til kaupa á rafsendibíl og ef bíllinn er á rauðum númeraplötum geta þau að auki innskattað 24% virðisaukaskatt af kaupverðinu ásamt því að innskatta allan rekstrarkostnað sendibílsins.
7 ára ábyrgð og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu. Gæði Opel bíla eru staðfest með víðtækri 7 ára ábyrgð og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu. Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum af Brimborg og er háð því að bíllinn fylgi þjónustuferli framleiðanda.
Á sendibíladögum Opel kynnum við sérstaklega forsölutilboð á Opel Movano rafsendibílnum. Kaupendum er heimilt að sækja um rafbílastyrk sem nemur 33% af kaupverði án vsk. við kaup á Opel Movano sem er yfir 3,5 tonn að heildarþyngd (ökutækjaflokkar N2 og N3).
Skilyrðin eru að kaupverð sé undir 20.000.000 kr. og getur styrkurinn þá verið allt en 33% af kaupverði bílsins án virðisaukaskatts.
Nú er því hægt að gera ótrúlega hagstæð kaup á stórum og glæsilegum sendibíl. Verð með rafbílastyrk og forsöluafslætti er frá 6.140.565 kr fyrir sendibíl með 13 rúmmetra hleðslurými og allt að 424 km drægni!
Smelltu hér fyrir neðan til að skoða sendibílana frá Opel betur ⬇️