Combo-e Life
Combo-e Life
Veldu þýsk gæði í 100% rafbíl
· ALLT AÐ 282 KM DRÆGNI Á 100% HREINU RAFMAGNI
· 80% HLEÐSLA Á UM ÞAÐ BIL 30 MÍNÚTUM Í HRAÐHLEÐSLU
· ALLT AÐ 1050 LÍTRA FARANGURSRÝMI
· 750 KG DRÁTTARGETA
· ÞRJÚ STÖK FELLANLEG AFTURSÆTI MEÐ ISOFIX
Einfaldaðu rafbílakaupin og láttu okkur sjá um allt, græna fjármögnun og uppítöku á gamla bílnum, tilboð í hleðslustöð og ráðgjöf við uppsetningu, hvort sem er við kaup eða langtímaleigu.
Tryggðu þér Opel e-Life 100% rafbíl
Tegundir
Edition
Staðalbúnaður í Edition útgáfunni
- Margmiðlunarskjár, útvarp DAB, 6 hátalarar, USB tengi og Bluetooth tengibúnaður
- Þrjú stök aftursæti með Isofix festingum
- Rennihurðar á báðum hliðum
- Öryggispúðar 6 stk – að framan, í hliðum sæta og öryggispúðagardínur
- ESP skrikvörn, ASR spólvörn og brekkuaðstoð
- Ökumannssæti (Comfort) með hæðarstillingu
- Borð á sætisbökum framsæta (“flugvélaborð”)
- Rafdrifnir og upphitaðir útispeglar
- Ökumannsvaki – vöktun með myndavél (Driver Attention Alert)
- Háuljósaaðstoð (High Beam Assist)
- Hraðastillir (Cruise Control) með hraðatakmarkara (Limiter)
- Snjallöryggishemlun (Active Emergency Breaking)
- Veglínustýring (Lane Keep Assist)
Fáanlegur í tveimur lengdum L1 og L2
Elegance
Elegance Staðalbúnaður til viðbótar við Edition
- Álfelgur 16“ 205/60 R16
- Rafdrifnar rúður að aftan
- Raffellanlegir útispeglar, svartmálaðir
- Rafdrifin barnalæsing á afturhurðar
- Bakkmyndavél – Visiopark 180°
- Elegance áklæði á sætum
- Stafrænt 10“ mælaborð
- Tölvustýrð miðstöð
- 8” margmiðlunarskjár í mælaborði
- Langbogar á þaki
- Skyggðar rúður að aftan
- Snjallmiðstöð með tímastillingu og forhitun.
Fáanlegur í tveimur lengdum L1 og L2